Línuveiðarinn Pétursey ÍS 100 var skotinn niður af þýskum kafbát 59 gráður, 33 mínútur N og 12 gráður, 16 mínútur V. Skipið var að fara með fisk til Bretlandseyja.
Enginn komst lífs af úr áhöfninni, en atburðurinn átti sér stað 12 mars 1941.
Áhöfnina skipuðu eftir taldir menn:
Skipshöfn Péturseyjarinnar ÍS 100 frá Ísafirði
Þorsteinn Magnússon skipstjóri 27 ára Þingeyri
Hallgrímur Pétursson stýrimaður 24 ára Flateyri
Guðjón Vigfússon 1. vélstjóri 42 ára Reykjavík
Sigurður Jónsson 2. vélstjóri 52 ára Hvammi í Dýrafirði
Theódór Jónsson matsveinn 28 ára Aðalvík
Halldór Magnússon háseti 22 ára Suðureyri
Hrólfur Þorsteinsson háseti 34 ára Hvammstanga
Óli Kjartansson háseti 32 ára Ísafirði
Kristján Kristjánsson kyndari 29 ára Ísafirði
Ólafur Gíslason kyndari 31 árs Ísafirði
Rússar minntust fórnarlamba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.5.2010 | 11:58 (breytt 9.5.2023 kl. 21:57) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 279
- Sl. sólarhring: 341
- Sl. viku: 429
- Frá upphafi: 573747
Annað
- Innlit í dag: 264
- Innlit sl. viku: 382
- Gestir í dag: 257
- IP-tölur í dag: 251
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér fyrir Þorsteinn. Hrólfur Þorsteinsson frá Gröf var upeldisbróðir og frændi Pabba, Þorsteins Ásgeirssonnar Hraundal.
Hrólfur Þorsteinsson Hraundal.
Hrólfur Þ Hraundal, 8.5.2010 kl. 13:24
Sæll Hrólfur, svo þú átt nafna þarna eins og ég. Þorsteinn var móðurbróðir minn og Hallgrímur frændi, en ég heiti í höfuðið á þeim.
Ég gaf út Minningarrit um skip og áhöfn á sjómannadaginn 2006. Þar eru dregnar saman allar heimildir um Péturseyna og áhöfn og þessa atburði.
Ritið er til á Landsbókasafninu og svo á Bókasafni Ísafjarðar. Þetta var einkaframtak og prentað í litlu upplagi.
Kv, Þorsteinn
Þorsteinn H. Gunnarsson, 8.5.2010 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.