Í fréttinni kemur fram að leikarar og annað listafólk sé áberandi á listanum. Það verður ekki séð á listanum hvaða stöðu eða starfi fólkið gegnir sem er auðvita nauðsynlegt fyrir kjósendur til að glöggva sig betur á hvað fólk er að kjósa.
Það liggur auðvita fyrir að allir sem eru á lista til framboðs til sveitarstjórnarkosninga á Íslandi eru ,, listamenn", því þeir eru á framboðslista, en þeir vinna eitthvað, hafa einhverjum skildum að gegna í samfélaginu, eða hafa lært eitthvað, eru með prófgráðu. Það virðist ekki vera í þessu tilviki. Þetta eru einhverjar einskinsmannsmanneskjur sem eru að gefa öndunum niður á Tjörn að því er virðist.
En þetta kemur allt saman í ljós vonandi. En ég ætla að biðja það að fara varlega að gamla fólkinu á DAS. Það getur orðið hvumpið ef það verður farið að grínast með það.
Besti flokkurinn kynnir lista sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.5.2010 | 22:14 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 326
- Sl. sólarhring: 371
- Sl. viku: 476
- Frá upphafi: 573794
Annað
- Innlit í dag: 302
- Innlit sl. viku: 420
- Gestir í dag: 293
- IP-tölur í dag: 287
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr! það er mikið að maður heyrir í skynsemisröddum, hélt að að ég væri að verða eins og " Palli littli einn í heiminum"
Guðmundur Júlíusson, 7.5.2010 kl. 22:45
http://bestiflokkurinn.is/
Hér að ofan er heimasíða flokksins, þar er listinn með starfsheitum allra frambjóðanda.
Það er allskonar fólk í Bezta flokknum sem vill berjast fyrir allskonar!
Og að gefnu tilefni þá má geta þess að Bezti flokkurinn er fyrir fólk sem tekur pólitík alvarlega.
Beztu kveðjur Einhver Ágúst 13 sæti Bezta flokksins.
Einhver Ágúst, 8.5.2010 kl. 00:56
Búin að kíkja á heimasíðu listans.
Ég hnaut um það að það er ein kona sem titlar sig sem sjálfstætt starfandi kona. Hvað þýðir það?Þorsteinn H. Gunnarsson, 8.5.2010 kl. 06:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.