Glæsilegt fólk sem tók til máls í HR. Það er ómetanlegt að kjósendur finni það að fólk vilji starfa að sveitarstjórnarmálum við þær þröngu aðstæður sem nú eru upp í okkar þjóðfélagi.
Það eru náttúrlega málefnin sem fram eru borin sem skipta máli þegar á hólminn er komið.
Nú er aðalatriðið fyrir frambjóðendur að vera sýnilegir á mannamótum og samkomum. Mikilvægt er að heilsa sem flestum. Kjósendur eru afar viðkvæmir fyrir því ef þeim er ekki heilsað með handabandi.
Nú þegar enga styrki er að fá getur verið gott að vera með smárit, einblöðunga og afhenda kjósendum á almannafæri. Kjósendur verða afar hamingjusamir ef þeir fá slíkt og telja að með því sé þeim sýnd athygli og séu einhvers virði.
Tvennt er mikilvægt; það er að ráða umræðunni eins og kostur er og ná í jaðarfylgi, sækja inn í hópa kjósenda sem eru ekki búnir að ákveða sig. Það er ekki gott að vera með of mikið djók. Þá fer fólk að halda að viðkomandi sé vitleysingur og ábyrgðarlaus. En samt gott að vera annað slagið með brandara eða sögur.
Svo er náttúrlega mikilvægt að klæða sig eftir tilefni og aðstæðum. Og að segja ekki einhverja vitleysu. Og leyfa kjósendum að tala og kunna að hlusta.
Hvað sögðu frambjóðendurnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.5.2010 | 18:01 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1396
- Frá upphafi: 566780
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1246
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.