Þorsteinn Pálsson fv. forsætisráherra heldur því fram í Fréttablaðinu í dag, að Landsdómur sem hefur það hlutverk fjallar um hugsanlega vanrækslu ráðherra í embættisathöfnum sé ónothæfur.
Telur hann að eftir mannréttindasáttmála Evrópu eigi allir að eiga þess kost á að mál þeirra séu tekin fyrir á tveim dómsstigum.
Þetta þarf að athuga þannig að hugsanleg mál á hendur ráðherrum ónýtist ekki af þessum sökum.
Mætti þá hugsa sér að Alþingi setti sérstök lög um þetta sérstaka málefni og tvö dómsstig.
Með sérstökum lögum um þetta málefni væri líka hægt að hafa fyrningartímann lengri.
Það er þakkarvert að fv. forsætisráðherra skuli benda á þetta í tíma svo ráðrúm skapist til að íhuga málið.
Draga á þá sem tæmdu bankana fyrir dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.4.2010 | 17:56 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 39
- Sl. sólarhring: 477
- Sl. viku: 1297
- Frá upphafi: 570603
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 1152
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég hef lengi sagt að við þurfum að hafa þriðja stjórnsýslukerfið ef hlutirnir eiga að ganga. Við sjáum hvernig fór fyrir okkur og sérstaklega landsbyggðinni eftir að meirihluti ráðamanna er á höfuðborgarsvæðinu. Eigur landsbyggðar soguðust á höfuðborgarsvæðið í stórum stíl og eingin gat spornað við því, landsbyggðin er orkulaus eftir að kvótakerfin voru sett á..
Sigríður B Svavarsdóttir, 17.4.2010 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.