Steinefni

Á móti kemur mikið magn steinefna sem Markarfljót ber til sjávar sem gagnast sjávarlífríkinu sem skeldýr nota við uppbyggingu starfsemi sinnar svo og önnur vistkerfi sem þurfa steinefni.

Þetta þarf fjármálaráðherra að íhuga og ég er reyndar hugsi yfir því að hann skuli ekki koma auga á þetta þar sem hann er jarðfræðingur.

Það er raunar rannsóknarefni að velta því fyrir sér hvort framburður jökulsáa í flóðum sé ekki áhrifavaldur um vöxt og viðgang fiskistofna en með virkjun jökulsáa hefur tekið fyrir tilfærslu á einu mikilvægum þætti lífkeðjunnar þ.e. steinefnum.

Náttúran er gjöful og getur verið flókið að koma auga á það þegar menn reikna í krónum og aurum.

Þetta samspil er allt saman úthugsað af almættinu.


mbl.is Gosið kostar hundruð milljóna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband