Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri er með allra bestu bændum á landinu. Svo framarlega sem ekkert alvarlegt gerist með bæjarstæðið finnur hann úrræði. En satt er það hámjólka kýr geta ekki verið lengi vatnslausar.
Sjálfur hef ég þá reynslu að þurfa að aka vatni í stórt kúabú 4 vetrarparta og notaði ég til þess haugsugu.
Ólafur græjar þetta með tankbíl og dælum, nóg er vatnið þó gruggugt sé. Ef einhver bjargar sér þá er það Ólafur og hans lið.
Gangi honum vel. En þetta er áminning til okkar í hvaða landi við búum. Það þarf alltaf að vera viðbúnaður gegn náttúruöflunum.
Mikið tjón á Þorvaldseyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.4.2010 | 16:18 (breytt kl. 16:21) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 249
- Sl. sólarhring: 315
- Sl. viku: 399
- Frá upphafi: 573717
Annað
- Innlit í dag: 238
- Innlit sl. viku: 356
- Gestir í dag: 232
- IP-tölur í dag: 230
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki hægt að gefa beljunum ísmola? Það virðist vera töluvert af þeim þarna heima á hlaði.
corvus corax, 14.4.2010 kl. 16:29
Hrafnafíflið þitt; grjóthaltu kjafti. Settu þig í spor annarra og hættu þessari taugaveikluðu aulafyndni.
Baldur S. (IP-tala skráð) 14.4.2010 kl. 17:58
Vertu stilltur Krummi og fljúgðu heim að Bergþórshvoli og segðu tíðindi.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 14.4.2010 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.