Björn Bjarnason hefur fengist við margt.
Hann var útgáfustjóri Almenna bókafélagsins 1971-1974. Deildarstjóri í forsætisráðuneytinu 1974-1975, skrifstofustjóri 1975-1979. Blaðamaður á Morgunblaðinu 1979-1984, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins 1984-1991. Skip. 23. apríl 1995 menntamálaráðherra, lausn 28. maí 1999. Skip. 28. maí 1999 menntamálaráðherra, lausn 2. mars 2002. Skip. 23. maí 2003 dóms- og kirkjumálaráðherra, lausn 18. maí 2007 en gegndi störfum til 24. maí. Skip. 24. maí 2007 dóms- og kirkjumálaráðherra, lausn 1. febr. 2009.
Alþm. Reykv. 1991-2003, alþm. Reykv. n. 2003-2007, alþm. Reykv. s. 2007-2009 (Sjálfstfl.). Tekið af vef Alþingis.
Nú þegar allt er hrunið og landsmenn standa yfir brunarústunum þjóðfélagsins, þá kemur Björn Bjarnason, stjórnmálforingi seinnihluta síðustu aldar og aldamótaforingi og vill fara að gerast sérstakur ráðunautur almennings í því hvað á að gera næst í stjórnmálum.
Ég held að hann verði nú að ræða það við samflokksmenn sína fyrst, hvers vegna þetta fór svona allt saman? Hvað klikkaði eiginlega og hvað varð um ævistarfið?
Eða er þetta ef til vill allt saman kommúnistum að kenna hvernig komið er í þjóðfélaginu?
Segir ríkisstjórnina eiga að fara frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.3.2010 | 19:16 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 219
- Sl. sólarhring: 585
- Sl. viku: 1020
- Frá upphafi: 570317
Annað
- Innlit í dag: 209
- Innlit sl. viku: 923
- Gestir í dag: 209
- IP-tölur í dag: 208
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þessi maður hafi aldrei litið í spegil - pólitískt séð .
Kannske Hitler hafi kennt englendingum og könum um að myrða gyðingana.
Hörður B Hjartarson, 30.3.2010 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.