Að búast við hinu óvænta er nauðsynlegt þegar lifað er á óvissu tímum.
Gott hjá lögreglunni að vera á varðbergi gagnvart gripdeildum á bændabýlum við þessar aðstæður.
Reyndar er allt skipulag til fyrirmyndar við þessar náttúruhamfari.
Það sem skiptir gríðar miklu máli að ekki verði slegið slöku við um eftirlit, gæslu og allir aðilar hafi andvara á þessum aðstæðum þar sem umfangið er í raun mjög mikið og landsvæðið stórt.
Þarna eru 2-3 eldstöðvar og þó vísindamenn séu með mikla þekkingu og mælistöðvar er eins og hið óvænta geti sífellt komið aftan að fólki. Þess vegna skiptir árveknin máli og ekkert er fyrirfram gefið.
Það skiptir líka miklu máli, þar sem við búum á eldfjallalandi, að við getum sýnt umheiminum og okkur sjálfum, að við höfum fullt vald á aðstæðum, höldum ró okkar og skipulag sé gott og allir komast bærilega af.
Jarðskjálftarnir á Haíti og Chile þar sem hundruð þúsundir íbúa farast er skelfileg upplifun fyrir íbúa viðkomandi landa en sýnir hvað maðurinn er lítill og umkomulaus í samanborið við náttúruöflin.
Þekktum brotamönnum vísað frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.3.2010 | 21:07 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 2
- Sl. sólarhring: 659
- Sl. viku: 1916
- Frá upphafi: 571239
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1709
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála
Sporðdrekinn, 23.3.2010 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.