Það er augljóst að landvættirnar eru reiðar vegna Icesavemálsins og þess vegna hafi farið að gjósa.
Þær hafa sennilega skynjað það að einhverjir Bretar og Hollendingar hafi ætlað að ganga yfir Fimmvörðuháls og viljað koma í veg fyrir það.
Þegar deilt var um kristnitökuna á Alþing á Þingvöllum við Öxará árið 1000 komu upp jarðeldar í Ölfusi. Þetta álitu heiðnir menn að væru teikn um að goðin hafi reiðst vegna málatilbúnaðar kristinna manna
En þá mælti Snorri goði Þorgrímsson hin fleygu orð: " Um hvað reiddust goðin, þá er hér brann hraun það, er nú stöndum vér á?".
Gossprungan um 1 km að lengd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.3.2010 | 13:20 (breytt kl. 13:23) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 1396
- Frá upphafi: 566780
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1246
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Legg til að hraunið sem rennur í þessu gosi fái nafnið Ísbjargarhraun. Það má bæði heimfæra það á IceSave, og þá staðreynd að gosið kom upp rétt fyrir utan ísrödn jökulsins sem bjargaði því að ekki varð jökulflóð.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.3.2010 kl. 19:21
Svona verður saga okkar til, með annálum og bloggskrifum.
Ísbjargarhraun, góð tillaga.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 21.3.2010 kl. 19:45
Samála með þetta nafn Ísbjargarhraun.
Sigurður Haraldsson, 21.3.2010 kl. 22:04
Það er bara verið að brenna sönnunargögn um samskipti stjórnmálamanna og útrásasvínanna þarna á heiðinni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.3.2010 kl. 23:17
Góðir:)
Þorsteinn H. Gunnarsson, 22.3.2010 kl. 07:11
Styð Ísbjargarhraun. Tær snilld.
Jonni, 22.3.2010 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.