Víða í þéttbýli er fuglasöngur að hljóðna. Hversvegna? Jú það ganga kettir lausir og gjörsamlega eyða öllu fuglalífi á stórum svæðum. Er þessi váboði jafnvel verri en minkurinn.
Sérstakir viðhafnar stigar eru reistir við glugga og svalir fjölbýlishúsa og annarra húsa þar sem þessir kettir eiga heima. Síðan geta þeir verið á veiðum heilu næturnar út í vorinu og rústað fuglalífi og hreinsað úr hreiðrum þar sem ungar eru að komast á legg.
Lausaganga katta er ljótur blettur á vistkerfi borga og bæja og ættu stjórnvöld að taka þessi mál til athugunar og láta ketti sæta sömu reglum og t.d. hundar, en þeir mega ekki vera lausir á almannafæri í þéttbýli.
Brunar í útihúsum hafa verið í fréttum þar sem fleiri hundruð nautgripi og sauðfé hafa brunnið inni. Hvernig standa þau mál er allt upplýst eða er bara sagt, ha, hum og jæja og öllum sama.
Fréttir hafa verið af vanfóðrun hjá bændum fyrir austan og miklir erfiðleikar að fá þau mál í lag.
Dýraverndarmál þarf að taka fastari tökum en verið hefur og vinna að úrbótum.
Sérstaklega þarf að vera á varðbergi nú þegar rekstrarerfiðleikar eru í landbúnaði þá þarf að fylgjast með fóðrum og fyrirkomulagi búfjárhalds áður en allt er komið óefni.
Og svo eru það hrossin. Víða er fóðrun hross til fyrirmyndar. Enn annarstaðar er maður að sjá hrossum gefið í þröngu hólfum sem útvaðast í drullu og hey treðst niður í svaðið og geta valdið vandamálum í fóðrun.
Svisslendingar hafna réttargæslumönnum til handa dýrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.3.2010 | 21:23 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 39
- Sl. sólarhring: 477
- Sl. viku: 1297
- Frá upphafi: 570603
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 1152
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.