Málskotsrétturinn

Ég hef velt ţessum málum upp fyrir sjálfum mér međ svipuđum hćtt og frá greinir í máli Ţórunnar.

En ţó er ég ađ velta ţessu betur fyrir mér og sjónarmiđ mín ađ breytast.

Málskotsrétturinn er um tiltekiđ afmarkađ mál og erfitt ađ leggja mat á hvenćr á ađ nota hann og hvenćr ekki. Í raun er forsetinn hlutlaus á međan hann gefur ekki upp afstöđu sína. Ţar af leiđandi er hann ekki ađ tapa neinu máli á hvern veg sem ţađ fer. Gefi hann aftur á móti upp afstöđu sína fyrirfram er hann í vondum málum. Ţannig ađ slíkar ađstćđur eru ekki uppi núna varandi forsetann.

Ríkisstjórnin er aftur á móti í mikilli klípu. Hún kemur málin ekki fram, nema í samkomulagi viđ stjórnarandstöđuna og/eđa forsetan, nái hún á annađ borđ samningum viđ gagnađilann.

Á međan ríkistjórnin hefur meirihluta fyrir sinni stjórnarsetu ţarf hún ekki ađ fara frá vegna ţessa máls sérstaklega og er ekkert kveđiđ á um ţađ í stjórnarskránni.

Aftur á móti er máliđ vont og afar erfitt. Ţađ er mín skođun ađ ţađ verđi ekki leist nema Evrópusambandiđ komi ađ ţví međ einum eđa öđrum hćtti.

Ég er aftur á móti algerlega ósammála Ţórunni um ađ atkvćđagreiđslan skipti ekki máli.


mbl.is Stađan breytt frá ţví í janúar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband