Það er ánægjulegt að unga fólkið sé glatt í sinni og hafi náð að standa af sér þessa atlögu vel af sér.
Svo eru Vestmanningar svo hugulsamir og fúsir til að hjálp, það eru góðir eiginleikar. Ég hef umgengist tvo Vestmannaeyinga um ævina. Annar var í Stóradal Rúnar Hannesson kaupamaður hinn var með mér til sjós og heitir Sigurður við vorum hásetar á Isborg ÍS 250. . Báðir öðlingspiltar.
Nú er búið að setja upp viðvörunarskilti og keðju fyrir framan skiltin til að leiða fólk að bílasæðum en ekki að skiltunum.
Það er nú bara rugl að setja keðju fyrir frama skiltin.
Ég er alveg viss um að ef farið væri eftir mínum ábendingum í síðustu bloggfærslu hefði það áhrif. Og verið gæti að það þyrfti að beina fólkinni inn í íþróttarhúsið þar sem myndbandið væri og hægt að horfa þar á það. Unglingar núna hafa ekki áhuga á að lesa texta en hafa gaman af myndböndum, já setja þau í síma þeirra. Þá skynjuðu þau hvað þau eru mikilvæg.
Það varð mikil sorgaratburður út af slysinu, þar sem stúlkan drukknaði og ég votta aðstendum samúð mína, það getur tekið 50 ár að komast yfir svona atvik.
Fjölskylda mín hefur misst fjögur skip niður, Drangajögull allir björguðust vitaskipið Hermóður þar fórust allir, Línuveiðarinn Pétursey, skotinn niður í seinni heimstyrjöldinni þar fórust alli svo opin bátur frá Súðavík er ekki með heimildirnar hjá mér og man ekki tildrögin. Nú fækkar sjóslysum sem betur fer skipin eru orðin svo stór. Gangið lífsinsveg með gætni.
Lengi lifi Þjóðhátíð í Eyjum.
![]() |
Heimafólk hefur slegið velferðarskjaldborg um gesti þjóðhátíðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 3.8.2025 | 12:11 (breytt kl. 14:13) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. ágúst 2025
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 577
- Sl. sólarhring: 872
- Sl. viku: 2001
- Frá upphafi: 594468
Annað
- Innlit í dag: 514
- Innlit sl. viku: 1636
- Gestir í dag: 507
- IP-tölur í dag: 493
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar