Munum að það voru þýskir kafbátar sem sökktu íslenskum fiskiskipum á alþjólegum siglingaleiðum á Norður-Atlandshafi í seinni heimstyrjöldinni m.a. þegar Íslendingar voru að flytja ísfisk til Bretlans til að bjarga bresku þjóðini frá hungri, en þeir voru banhungraðir og höfðu lítinn kost. Þeir voru í önnum í hermennsku og að smíða vopn.
Oft hófu kafbátarnir hríðskotaárás á brú skipanna og reyndu að drepa skipshöfnina í brúnni og voru svo lengi að sökkva skipunum.
Þessi kafbátahernaður hætti þegar Wellington leitarflugvélarnar komu með hernum, þá hurfu þeir á brott.
Ég skora á íslenska ráðherra að mæta á sjómannadaginn næsta við Fossvogskirkju og upplifa þar athöfn eins og þeir hafa vera í útlöndum að mæta við minningarathafnir. Það væri sterkur leikur til að heimurinn verði upplýstur um þau voðaverk sem Íslendingar mátu þola í seinn heimstyrjöldinni og kusu sér ekki það hlutskipti. Íslendingar hafa verið friðsamir og vilja ekki stofna her, en verið í bandalagi við vinsamlegar þjóðir.
![]() |
Kjarnorkukafbátur skiptir um áhöfn í Eyjafirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 25.2.2025 | 11:38 (breytt kl. 12:24) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. febrúar 2025
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 1
- Sl. sólarhring: 190
- Sl. viku: 1487
- Frá upphafi: 578316
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1312
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar