Munum að það voru þýskir kafbátar sem sökktu íslensum fiskiskipum á Atlanshafi.

Munum að það voru þýskir kafbátar sem sökktu íslenskum fiskiskipum á alþjólegum siglingaleiðum á Norður-Atlandshafi í seinni heimstyrjöldinni m.a. þegar Íslendingar voru að flytja ísfisk til Bretlans  til að bjarga bresku þjóðini frá hungri, en þeir voru banhungraðir og höfðu lítinn kost. Þeir voru í önnum í hermennsku og að smíða vopn.

Oft hófu kafbátarnir hríðskotaárás á brú skipanna og reyndu  að drepa skipshöfnina í brúnni og voru svo lengi að sökkva skipunum.

Þessi kafbátahernaður hætti þegar Wellington leitarflugvélarnar komu með hernum, þá hurfu þeir á brott.

Ég skora á íslenska ráðherra að mæta á sjómannadaginn næsta við Fossvogskirkju og upplifa þar athöfn eins og þeir hafa vera í útlöndum að mæta við minningarathafnir.  Það væri sterkur leikur til að heimurinn verði upplýstur um þau voðaverk sem Íslendingar mátu þola í seinn heimstyrjöldinni og kusu sér ekki það hlutskipti. Íslendingar hafa verið friðsamir og vilja ekki stofna her, en verið í bandalagi við vinsamlegar þjóðir.


mbl.is Kjarnorkukafbátur skiptir um áhöfn í Eyjafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. febrúar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband