Fyrirfram dómur

Lögregluforingin er farinn að gefa hér einhverja frípappíra. Held að það sé nú dómstóla og saksóknar að gera út um þetta mál.

Málið þarf að rannsaka alveg upp í ríkistjórn að ráð- herraborði. Hvað ætli tryggingafélögin leggi til málsins.

Hvaða lög gilda um íshella og allmanna ferðir á þeim slóðum. Svona mál eru alveg hræðileg fyrir alla sem koma þar við sögu. Verið er að rústa orðspori íslenskrar ferðaþjónustu og dugar ekki hér eitthvað spjall fyrir ótímabærar yfirlýsingar yfirlögregluþjóns. Þar á ofan er komnar efasemdir um að stjórnkerfið virki hjá okkur.

Málið er grafalvarlegt og tilefni til að votta þeim sem eiga hlut að máli samúða og hluttekningu.

Björgunarsveitarmenn leggja á sig í mikið erfiði og áhættu við björgunarstörf sem rugludallar hafa orsakað.


mbl.is Ólíklegt að fyrirtækið verði dregið til ábyrgðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. ágúst 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband