Sérkennilegt ástand á Alþingi. Nú eru sumir með lífvörð, en ekki kunnugt þingheimi hvernig ástandið er.
Þingmaður telur það ólíðandi að sérsveitarmenn séu á sveimi í hliðarsölum.
Ég hélt að Alþingi færi yfir þetta, svona með fullri vissu hvað væri í gangi, en ekki að forseti þingsins hefði heyrt eitthvað í nefnd. Sjálfasagt liggur þetta í höndum ríkislögreglustjóra.
En vel að merkja, væri ekki eðlilegt að hættumat væri gert og hverjir væru í hættu og hvaðan hættan kæmi svo það færu ekki einhverjar sögusagnir í gang. Þessi vitneskja gerir það að verkum að það verður farið að hvísla og spekúlera. Einhver nefnd væri fengin og menn vissu fyrir fram hverjir væru í þeirri nefnd. Líklega væri eðlilegast að ríkislögreglustjóri kæmi svoleiðis nefnd á, hvort hann veldi í nefndina svona eins og strákar gerðu í gamladaga þegar veriðð var að velja liðsmenn í fótboltalið út á túni í einhverju hverfinu eða að það væru dómkvaddir menn með sérþekkingu í þessa nefnd. Eins væri hægt að elstu menn í þinginu gætu sest í svona nefnd.
Þá er spurt: Er hættulegt að almenningur skreppi á þingpalla? Og ætti von á því að horfa upp á bófahasar.
Þetta er ískyggilegt ástand, satt að segja. Svo tekur maður eftir því að útvarpsstjóri RÚV setur einhverja verkferla af stað við sitt embætti sem eru þá ígildi reglna um að fréttamenn ættu að hafa gát á því hvernig og um hvað þeir eiga að spyrja og eftir mínu viti að spyrja ekki djarft, nema bera það undir einhvern. Svo er hann að gefa stjórn RÚV einhverjar leiðbeinandi ordur, eftir því sem má lesa í fréttum og tekið fram að hann sé undirmaður Stjórnarinnar
Allt þetta er nú orðið svolítið kátlegt. Það ætti ef til vill að fara að mæla blóðþrýstinginn hjá þingmönnum. Það er víst auðvelt nú orðið, bara skanna með snjallsíma.
Ólíðandi að öryggisgæsla Bjarna sé á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 14.6.2024 | 20:01 (breytt kl. 20:04) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. júní 2024
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 257
- Sl. sólarhring: 323
- Sl. viku: 407
- Frá upphafi: 573725
Annað
- Innlit í dag: 244
- Innlit sl. viku: 362
- Gestir í dag: 237
- IP-tölur í dag: 235
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar