Afar gaman að horfa á foringjana svara fréttamönnum á sjónvarpsfundinum. Mér fannst allir koma vel fram, kurteisir og án þess að gjamma fram í fyrir öðrum. Fundurinn vel skipulagður og gaf stjórnendum gott færi á að að hafa stjórn og geta neytt síns myndugleika og sett tímamörkum sem fundarmenn neyddust til að taka mark á. Með því að skilja fundarborðin svona í sundur og hver hefði sitt rými kemur í veg fyrir eins og maður hefur séð að fundarmenn geti farið fram fyrir hvern annan og raunverulega bolað viðkomandi í burtu. Það hefur gerst á svona fundum þar sem fundarborðið var samfellt.
Að því að Miðflokkurinn er með þessa skynsemishyggju í forgrunninn þá virðist Sigmundur Davíð líta þannig á að hann sé sá skynsamasti. Í barnaskóla í gamladaga þá voru þeir sem gátu ýmslegt í námi og leik fengið eina umsögn frá einni skólasystir minni sem kallaði, hann er ofviti þessi. Sigmundur alveg skynsamur en hann er ekki ofviti. Hann má ekki fara að halda það sjálfur.
Allir eru skynsamir en misjafnlega skynsamari. Stjórnmálamenn nú til dags eru í miklu betri færum að láta athuga mál djúpt en var í gamla daga og fá réttar lausnir fram sem er hægt að framkvæma, en þegar menn urðu að stóla á hyggjuvitið. Þess vegna má það undrun sæta að þjóðfélaginu sé ekki betur stjórnan enraun
Sigurður Ingi talaði vel um útlendingamálin og hefur skynsamlega sýn á þau eins og friðelskandi maður á að hafa. Stjórnendurnir unnu vel saman og höfðu vald á fundinum. Inga Sæland er sjálfsprottin kanóna, eins og fólk var hér í eina tíð, beitti blýantinum af list.
Yndislegt þegar þau vor sett í það að hæla hvort öðru og tala vel hvet um annað. það var got atriði. Lauk fundinu bara vel.
Ný könnun: Fylgi Viðreisnar eykst og eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 1.11.2024 | 23:23 (breytt kl. 23:37) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 1. nóvember 2024
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 11
- Sl. sólarhring: 637
- Sl. viku: 1925
- Frá upphafi: 571248
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 1717
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar