Er vatnslögnin lögð á besta stað?

Er vatnslögnin lögð á besta stað? Lögnin er teki ofarlega í landinu og á að fara til Vestmannaeyja en er tekinn yfir Markarfljót og ekki í átt að Eyjum heldur í vestur dágóðan spöl og þaðan yfir og sett á þann stað sem mest skipaumferð er til Vestmannaeyja inni gegnum sund og inni höfnina.

Á austur strönd Vestmannaeyja er vík. Væri ekki betra að taka lögnina þar á land, heldur en að fara þar sem traffíki er mest? Þetta hefur sjálfsagt allt verið metið og réttasta niðurstaðan tekinn.

Ég er náttúrlega utabæjarmaður  sem sé þetta bara með augum gestsins.

Þetta er satt að segja hroðalegt áfall og vont að sætta sig við þessa skemmdir og ekki síst ef hægt hefði verið að hafa hlutina öðruvísi sem gæfi meira öryggi. Oft þarf að endur hugsa svona mál og kannske vont að hafa ekki einhvern varakost sem hægt væri að grípa til við neyðaraðstæður. Hafa t.d. jöfnunar tank svona eins og eru víða fyrir heitt vatn á Reykjavíkursvæðinu.

 

 

 


mbl.is Lögð á ráðin um vatnsframleiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband