Jafnsettir og aðrir borgarar með verðmæti sinna fasteigna.

Það er svo sannarlega ánægjulegt að gerðar verða ráðstafanir eins og gert hefu verið í þeim sveitarfélögum sem mátt hafa að búa við náttúruhamfari, en gerðir hafa verið ráðstafanir til að verja byggðarlögin með varnargörðum.

Þessi aðgerð gerir það að verkum  að fasteignum verður vonandi ekki drekkt í hrauni og fólk verður öruggara með að búa á svæðinu. Jarðskjálfta verða flestir  Íslendingar að þola jafnt en misjafnt eftir landsvæðum eins og kunnugt er.

Við verðum alltaf að vera viðbúin einhverskonar náttúruvá eftir því hvar við erum stödd.

Það besta við þessa aðgerð er að burt er tekin sá þáttur málsins sem var mest óvissa er um þ.e. þróun  fasteignaverð vegna þessara atburða sem en nú  hefur verið burtu tekin af djúpvitrum landsfeðrum og konum.

 Vonandi verða þeir aðilar sem sífellt eru að gera skoðanakannanir fari ekki að hamast á þessu máli í því skyni að finna út eitthvert verð í Grindavík heldur að leyfa þessu málið að jafna sig, eins og gert er gjarnan þegar sjóslys verður að þá er ekki farið að nefna þá sem farist hafa fyrr en kyrrð er komið á málið og allir aðstandendur  búnir að fá upplýsingar um atburðinn.

Svo er ef til vill hægt að hækka garðan ef hraun leggst að görðunum þegar  hraunið hefur kólnað. 

Ég þekkti einn bónda sem vildi selja jörð sína. Hún var alltaf í hærri kantinum þegar sólskin var mikið.

 


mbl.is Tímabært í ljósi síðustu atburða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband