Endurskoða samþykktir verkalýðsfélagana.

Það ætti nú að vera auðvelt að bæta úr þessu, með því að setja inn í lög og samþykktir verkalýsfélagana ákvæðu um kosningu eftirlits fólks til setu til eftirlits um Seðlabanka Íslands og aðrar fjármálastofnanir sem félagð hefur lögbundið eftirlit með. Væri þá hæg að fá valinkunna sóma menn sem væru færir í bókhaldi sem þyrftu ekki að vera í félaginu, svo sem gamla sparisjóðsstjóra, fv. endurskoðendur kaupfélaga eða aðra þá sem aðalfundir treysti í þessi verk.

Í rauninni þurfa félögin ekki að hafa áhyggjur af kostnaði þar sem fundarþóknanir eru borgaðar af viðkomandi fjármálastonun. Því væri hægt að fá sérfræðinga að, til að gæta þessarar hagsmuna án staðsetnigar, það er svo móðins núna.


mbl.is „Hrekja venjulegt fólk út úr stjórnunum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. febrúar 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband