Það er ástæulaust fyrir almenning að skamma björgunarfólki sem er á lokunarpóstum. Það er hlutverk lögreglu að loka vegum, en lögregla heimilar björgunarsveitum að gæta lokunarpóstum. Er það gert af því að lögreglann hefur nóg á sinni könnu, þess vegna er spurning um hvernig hægt er að merkja starfsmenn lokunarpóst svo það sé augljóst að Björgunarsveitarfólk er með allan rétt til starfans. Hafa einn lögreglumann í lokunarpósstagenginnu, ellegar heimild í reglugerð að björgunarsveitafólk hafi heimild að klæðast sjálflýsandi vestum merktum lögreglu. Allir ættu að geta verið sammála að björgunarsveitir eru ekki þarna staddir að ganni sínu. Þegar menn eru á stórum jeppum þá finnst þeim að þeir hafi einhvern meiri rétt að fara um. Það er miskilningur en þeir hjálpa oft öðrum og eru allir þakklátir fyrir það.
Nú er ljóst af lýsingum að á Reykjnesbraut hefur þróast kaos sem gerist við þessar aðstæður. Dýrt er að flytja bíla í burtu á dráttarbílum eða sérbúnum bílum og væri það of áhættusöm aðgerð þó hún væri augljós til að koma snjómoksturstækjum að. Það getur vantað lagabókstafin til að mögulegt sé að framkvæma slíkt og hver borgar?
Ein spurning: er gamli Vatnsleysustrandarvegurinn opin og ef ekki er hægt að opna hann til bráðabirgða og með nægu öryggi til að það sé hægt hleypa umferð á hann í aðra áttina?
Þá er það síðasta úrræðið sjómannsþjóðarinnar. Eru tiltæk skip til að ferja flugfarþega til og frá Keflavík- Reykjavíkur við neyðaraðstæður sem nú ríkja fólk í uppnámi sem er búið að skipuleggja fyrir löngu utanlandsferð og allt í pati og öngþveiti. Landhelgisgæslan??. Kannske verður hægt að nota Maríu Júlí í svona vekefni Hvar er Óðinn gamli?
![]() |
Fólk pirrað við vegartálma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 20.12.2022 | 11:27 (breytt kl. 12:18) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 20. desember 2022
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 7
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 695
- Frá upphafi: 589787
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 618
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar