Ætli Bandaríkjamenn hafi hugmynd hvert þeir stefna?

Það er hentugt að grípa til orða Leníns sem Gorasjov vísar í, í bók sinni um Perestrojku þegar hann er að velta fyrir sér ástandinu í Sovetríkjunum þegar ýmislegt var að gerast þar sem ekki flúttaði við það sem menn ætluðu. Lenin varaði við því að hlutirnir væru ekki á þeirri leið sem ætlað var. Lenín: Bíllinn væri ekki á leiðinni þangað sem sá sem sat við stýrið hélt að hann væri að fara, bls 18.

USA er eins og stórt olíuskip. Þó aflvélarnar séu stöðvðar, þá er skriðþunginn svo mikill að skipið stöðvast ekki fyrr en löngu síðar og er þá búin að brjóta allt og bramla.

Ætli þetta endi ekki á því að Sovétmenn gangi á land og reyni að stilla til friðar.


mbl.is AMÍS fundaði um Biden og Harris
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. janúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband