Voru þetta mistök, eða er ekkert gert með byggingarfulltrúan í Reykjavík

Morgunblaðið greinir frá  því að að eitt af kennileitum við Skólavörðustíg fallegt hús hafi verið rifið.

Eigandinn segir að öll leyfi hafi legið fyrir um að það mætti rífa húsin. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík segir að ekki hafi legið fyrir leyfi til þess að rífa húsið þar sem byggingarmynstrið hafi notið verndar. Málið ætti nú að vera auðvelt að upplýsa fyrst svona er í pottinn búið.

Þegar mynd á forsíðu Morgunblaðsins er skoðuð, þá kemur nú margt skrítið í ljós. Ef útlitið nýtur verndar þá eru það væntalega þessir fallegu stafnar sem um er að ræðan Ef mátt hefur verið að byggja hæð ofna á húsið hefðu stafnarnir sem eru aðalkennileiti hússins og gefur því gildi þurft að fara og þá er það orði annað hús.

Þá er það burðurinn, á mynd Morgunblaðsins má greina nokkuð af múrsteini í hrúgunni og varla eru það allt holsteinar úr innveggjum, Því bak við ljósastaurin má sjá einn bita úr horni hússin af því hann er málaðu og þar er holsteinn á ferðinni. Hvernig má það vera að hægt sé að byggja hæð ofan á húsi sem er bygg úr holsteini sem rétt stendur undir sjálfu sér Þó hægt sé að styrkja húsið með járnbitum eða rekavið af Ströndum, þá er það orðið annað hús í raun.

Verktakar og byggingar aðilar taka sýnilega ekkert mark á byggingarfulltrúanum í Reykjavík, þar sem aðilar sem standa í framkvæmdum gera það sem þeim sýnist og hafa komist upp með það þrátt fyrir þetta fína og göfuga embætti sem er byggingarfulltrúinn í Reykjavík.

Fyrir liggur vandað álit frá umboðsmanni borgarabúa í Reykjavík, sjálfsprottið þar sem  farið er yfir ferla og framgang á framkvæmdum í Laugarnesi sem eru óleyfisframkvædir og fylgir tossalisti frá UMBA um hvernig á að koma málum þar í eðlilegt horf og alveg hægt að rekja sig eftir því skjali. Bloggari hefur mestanpart virst þetta skjal ekki hafa verið lesið Þó er alltaf verið að hvetja börnin að sinna heimanáminu.

Mér bíður í grun að ef heldur fram sem horfi þá sé hlegið að þessu mikilvirta embætti sem er bygingarfulltrúinn í Reykjavík á kaffistofum verktaka fá menn hláturkrampa.

Í kosningakaffi framboðslistanna í næstu sveitarstjórnarkosningum verðu skellihlegið að embætti borgarstjóra , því það virðist ekki virka. Svo eru svo margir orðnir á móti honum þó hann komi ágætlega fyrir.


mbl.is Rifu verndað hús við Skólavörðustíg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. september 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband