Það er áhugavert að taka eftir því að losun af Co2 koltvísýringi í flugsamgöngum hefur stórlega minnkað eins og mér skilst af fréttum, enda flugsamgöngur stór losunaraðili í heiminum.
Þekkt er að garðyrkjumenn nota Co2 til að auka vöxt og láta vaxa hraðar.
Þetta á auðvitað um allan gróður í heiminum, gróskan verður því meiri sem úrkoma eykst vegna meiri uppgununar úr hafi og vötnum.
Ísland er ekki afkasta mikið í þessari tillífun og er þar aðalega takmarkandi þáttur stuttur sprettutími plantna. Þar takmarkar hiti og stuttur birtutími og vangróið land
Ef maður tekur vel eftir trjágróðri t.d. hér á höfuðborgarsvæðinu þá geta athugul augu skynjað mikla gróðursprengingu í laufvexti trjáa. Það má hvarvetna taka eftir hve laufkrónur eru búsnar og fallegar.
Náttúrann undirbýr nú átök við loftslagsógnina og vinnur að því að ná jafnvægi. Þetta er vert að taka eftir og sérfræðingar þurfa helst að gera tillraunir, mæla og stúdera, flugmálin og gróðursprenginguna.
Er hægt að spara fluvélabenzin með því að taka öðruvísi á loft. Spenna hraðan minna, nota vinda til að ná hagstæðar flugi o.s.frv.?
Allt þetta þarf almenningur að gefa gaum og sérstaklega gróðurspreningunni og gera sínar sjónrænu athuganir og bera saman ár eftir ár.
Auðvitða hefur týnst mikill gróðurmassi á Íslandi í áranna rás af margvíslegum orsökum, en líka er ýmsir aðilar að reyna að auka tillífunina.
Stjórnmál og samfélag | 1.7.2020 | 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 1. júlí 2020
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar