Hér áður fyrr var Vegagerðin nokkrum sinnum að auglýsa að Holtavörðuheið væri ófær. Oft var það að menn tóku ekkert mark á þessu og brutust yfir, stundu við illan leik. Það þótti hraustleikamerki. En þá voru allir með skóflu og spotta og oft með keðjur í skottinu. Oft var það þannig í pottin búið, að skyggni virtist gott yfir heiðina spáin ekki sem verst.
Auðvitað var vegargerðarmönnum illa við að bílar væru skildir eftir í köntunum og væru fyrir þegar Holtavörðuheiðarjarlinn, Gunnar í Hrútatungu,kom að moka.
Nú er að festast í sessi að hættulegum fjallvegum og leiðum er lokað með slá. Kemur það einkum til vegna þess að óvanir útlendingar eru að ferðast við aðstæður sem þeir kunna ekkert á og ráða ekki við þær, rangla ef til vill frá bílnum eða innfæddir á blankskóm og þá er dauðinn vís.
Lokanir er nauðsynleg ráðsöfun til að yfirvöld hafi fullt vald á aðsæðum og getir ráðið við það verkefni að stjórna umferðinni.
Almennt eru menna að verða fylgjandi þessu held ég, nema þá í einstaka tilfellum að menn á stórum jeppum finnst sér misboðið.
![]() |
Snarpar hviður og mögulegar vegalokanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 15.2.2020 | 10:30 (breytt kl. 10:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 15. febrúar 2020
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 600488
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar