Hvar byrjaði vinstri umferðin?

2013-07-07 14.17.18Það er erfitt að fjalla um málefni sem maður hefur áhuga á að upplýsa og þykist eitthvaða vita um en þekkir ekki um frumheimildina.

Reynum samt: Einhverntíman komst það inn í minn haus að vinstri umferðin ætti uppruna sinn í skógarstígum í fyrndinni. Það var vegna þess að í þröngum stígum var auðveldara að beita sverði til að verja sig þannig, fyrir 2013-07-07 14.17.08rétthenda. Hægt var að bregað sverðinu fyrirhafnar laust og án þess, t.d. ef maður var ríðandi, að höggva yfir hestinn. Svo veit ég lítið meir af hverju farið var að breyta, en á Íslandi voru all flestir bílar smíðaðir fyrir hægri handar umferð, þ.e stýrið var vinstra megin og bílstjórinn því í betri færum að sjá fram fyrir ef þurfti að aka framm úr.

 Nú vona ég bara að einhver geti upplýst þetta betur.


mbl.is Bíllinn sem breytti sögunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband