Merkilegt hvernig formenn Framsóknarflokksins hafa rata í miklar raunir alla síðustu öld og nú skattaskjólmál, við dagsbrún nýrrar aldar, sem er nú sýnu verst og erfiðast fyrir flokkinn.
Jónas frá Hriflu komst í návígi við Klepp og lenti þar í mikilli bombu og var álitinn geðveikur af læknum. Hann hafði svo sem lent í stappi og deilum við lækna út af málefnum og var ekki vel þokkaður af þeim.
Hermann Jónasson er talinn hafa skotið æðarkollu vestur í bæ í lögreglustjóratíð sinni í Reykjavík en æðarkollur eru friðaðar eins og kunnugt er.
Óli Jó, Ólafur Jóhannesson drógst inn í Klúbbmálinu sem snerist um áfengi og morð sem enn eru ekki upplýst, því aðal sönnunargagnið, líkið hefur aldrei fundist.
Grænubaunamálið - Steingrímur Hermannsson sem þá var framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs keypti grænar baunir og annan mat fyrir Surtseyjarfélagið sem hann var formaður í. Reikningur vegna kaupanna fannst svo í bókhaldi Rannsóknaráðs, en þar voru grænu baunirnar skráðar sem viðhald á bifreið Rannsóknarráðs.
![]() |
Býður sig fram gegn Sigmundi Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 31.8.2016 | 14:54 (breytt kl. 15:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 31. ágúst 2016
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 447
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 370
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar