Breiðholtið hefur margt til síns ágætis. Ef við horfum á Seljahverfið t.d., Þá er það alger snílld, mjög barnvænt, skólar inn í miðju svo börn þurfa aldrei að fara yfir götu. Strætisvagna leiðir eru hringin í kring um þá miðju og nýtast vel. Hólmaselið skemmtilegt sem leiksvæði barna.
Það er stutt í náttúruperlur ( Elliðarárdal ) og svæðið upp í Rauðhóla. Stutt í hesthúsahverfi. Þá er menn fljótir út úr bænum að sumarlagi og samgöngur yfirleitt góðar út úr hverfinu.
Efra- Breiðaholtið er með svipuðu sniði, flest innan seilingar.
Þá er húsagerð fjölbreytt og hægt fá flestar stærðir af íbúðum á þessu svæði. Breiðhyltingar eru með sér skíðasvæði og er það fátítt að svo sé innan borgarmarka borga.
Svo náttúrlega var sá einstæði atburður í Breiðholti að borgarstjórn Reykjavíkur var eitt sinn mynduð upp á þaki á blokk í Æsufelli, þegar Jón Gnarr Núpsjarl tók völdinn í Reykjavík.
![]() |
Hvað er að gerast í Breiðholtinu? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 15.2.2016 | 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 15. febrúar 2016
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 444
- Frá upphafi: 600937
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 370
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar