Fjölskylduhjálpin í Reykjanesbæ
Forseti heimsækir Fjölskylduhjálpina í Reykjanesbæ í aðdraganda jólanna og tekur þátt í úthlutun matvæla til þeirra sem þurfa á slíkri aðstoð að halda.
Landspítalinn
Forseti á fund með forstjóra Landspítalans Páli Matthíassyni um stöðu þjóðarsjúkrahússins, starfsemi og fjármögnun, hið mikla framlag starfsfólksins á erfiðum tímum og nauðsyn þess að móta heildarstefnu í heilbrigðismálum Íslendinga sem studd væri breiðri og varanlegri samstöðu.
Stofnun múslíma á Íslandi
Forseti á fund með stjórnendum Stofnunar múslíma á Íslandi og í Svíþjóð, Karim Askari og Hussein Aldaoudi, um starfsemi stofnunrinnar á Íslandi, aðlögun að íslensku samfélagi, menningu og lýðræðishefðum, umræður í íslenskum fjölmiðlum sem og um kaupin á Ýmis húsinu og fjárstyrk frá Sádi Arabíu og samskipti þeirra við sendiráð þess lands.
Heimild: Heimasíða forseta Íslands
![]() |
Fleiri ánægðir með störf forsetans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 22.12.2015 | 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. desember 2015
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 444
- Frá upphafi: 600937
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 370
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar