Viðurkenningar Fjölskylduhjálparinnar - Heimasíða forseta Íslands

Þetta er tekið af heimasíðu forseta Íslands frá 21. nóv.2013

,,Forseti afhendir viðurkenningar sem Fjölskylduhjálpin veitir fyrirtækjum sem gert hafa henni kleift að aðstoða fjölskyldur með mat, fatnaði og annarri aðstoð. Í ávarpi hvatti forseti til víðtækrar samstöðu til að draga úr þeirri neyð sem hinn mikli fjöldi hjálparbeiðna væri vísbending um".

Á hátíðarstundum er sagt að Ísland sé ríkt land. Hver er raunin?


Bloggfærslur 27. nóvember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband