Þetta er tekið af heimasíðu forseta Íslands 22. nóv 2013:
,,Forseti tekur á móti fulltrúum evrópskra samtaka sem berjast gegn fátækt, European Anti-Poverty Network, sem haldið hafa fund á Íslandi. Í ávarpi áréttaði forseti nauðsyn þess að horfast í augu við fátæktarvandann sem í æ ríkara mæli einkennir flest ef ekki öll lönd álfunnar. Glíman við fjármálakreppuna hefði afhjúpað þann vanda á skýran hátt og milljónir manna ættu sér litla von á komandi árum nema umtalsverðar breytingar yrðu á viðhorfum og stefnu í álfunni. Nefndi forseti ýmis dæmi úr íslenskri sögu og áréttaði að þrátt fyrir árangur síðustu ára í glímunni við fjármálakreppuna væru enn þúsundir Íslendinga sem þyrftu að treysta á matargjafir og aðstoð hjálparstofnana".
Það er lærdómsríkt fyrir alþýðu Íslands að fylgjast með heima síðu, forseta Íslands herra Ólafs Ragnars Grímssonar.
Stjórnmál og samfélag | 25.11.2013 | 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 25. nóvember 2013
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 4
- Sl. sólarhring: 250
- Sl. viku: 485
- Frá upphafi: 601352
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 390
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar