Barátta gegn fátækt. Heima síða forseta Íslands

Þetta er tekið af heimasíðu forseta Íslands 22. nóv 2013:

,,Forseti tekur á móti fulltrúum evrópskra samtaka sem berjast gegn fátækt, European Anti-Poverty Network, sem haldið hafa fund á Íslandi. Í ávarpi áréttaði forseti nauðsyn þess að horfast í augu við fátæktarvandann sem í æ ríkara mæli einkennir flest ef ekki öll lönd álfunnar. Glíman við fjármálakreppuna hefði afhjúpað þann vanda á skýran hátt og milljónir manna ættu sér litla von á komandi árum nema umtalsverðar breytingar yrðu á viðhorfum og stefnu í álfunni. Nefndi forseti ýmis dæmi úr íslenskri sögu og áréttaði að þrátt fyrir árangur síðustu ára í glímunni við fjármálakreppuna væru enn þúsundir Íslendinga sem þyrftu að treysta á matargjafir og aðstoð hjálparstofnana".

Það er lærdómsríkt fyrir alþýðu Íslands að fylgjast með heima síðu, forseta Íslands herra Ólafs Ragnars Grímssonar.

 


Bloggfærslur 25. nóvember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband