Er Íslendingum ekki boðið að Bessastöðum?

,,Þátttakendur í samræðunni eru sérfræðingar og áhrifamenn frá Bandaríkjunum og Evrópu og hópur forystumanna frá kínverskum borgum og rannsóknarstofnunum. Kínversku þátttakendurnir eru frá Beijing, Sjanghæ, Hong Kong og Wuxi", segir í fréttinni.

Er Íslendingum ekki boðið að taka þátt í samræðunni? Það kemur ekki fram fréttinni og ekki heldur í fréttatilkynningu forsetaembættisins.

Hver er skýringin á því að Íslendingar fá ekki að vera þarna með?


mbl.is Sjálfbærar borgir ræddar á Bessastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. ágúst 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband