Nú er verið að tala um það að Alþingiskosningar geti hugsanlega orðið í haust.
Þá bregður svo við að grillmeistarar hrunsins verða skyndilega óttaslegnir. Það er nú ekki gæfulegt fyrir þá að þurfa að fara eins og brunnir kjúklingar án skrautfjaðra í kosningar. Fólk verður að fara taka ákvörðun hvort það ætli að fara eða vera í framboði.
Merkilega er umræðan sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson stóð fyrir um ,,ekki" ráðningu Þorgerðara Katrínar Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra Hörpunnar. Varla hefur hún þurft á nýju starfi að halda nema að sé einhver kosningabeygur komin í hana.
Svona verður um fleiri Hrunverja þeir fara að verða órólegir þegar þingkallið kemur.
Svo hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki enn gert innri úttekkt á afleiðingum stefnu sinnar eins og um var rætt á einhverjum landsfund að flokkurinn þyrfti að líta í eigin barm og gera upp hrunið.
Mig minnir að það það hafi bara verið gert grín að því þegar farið var að tala um slíkt og það væri sóun á pappír að standa í slíku.
![]() |
Stefnt að þingkosningum í haust? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 12.8.2012 | 16:08 (breytt 16.11.2014 kl. 18:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 12. ágúst 2012
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 502
- Frá upphafi: 601406
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar