Svo virðist sem forsetaembættið sé að dragast inn í miklar deilur og málaferli. Það er nú ekki nógu þjóðvænlegt.
Það er nú svo sem eðlilegt þar sem einstaklingurinn sem því gegnir hefur alla tíð lagt áherslu á skylmingar og bardagalist.
Um harm Guðna Ágústsonar get ég lítið sagt, Guðni er góður Íslendingur og ættjarðarvinur. Ég átta mig hins vegar ekki á hvers vegna hann gengur á fund biskup í þessu máli. Þekki ekki alveg hvaða lögsögu biskup hefur yfir starfmönnum kirkjunnar, þegar þeir halda ræður í almenningum eða rita á vefmiðla, utan embættisstarfa.
Eiga menn þá alltaf að ganga á fund biskup ef þeim súrnar í augum. Vafalaust hafa stór orð verið látin falla og það er þá dómstóla að skera úr.
Hinu hef ég meiri áhyggjur af hvernig Hæstréttu snýr sér í því að gefa út kjörbréf til handa forseta Íslands en kosningar sæta nú væntanlega kæru frá öryrkjum.
Varla getur rétturinn gefið út kjörbréf fyrir en kæran er úkljáð og úr því skorið hver kæran hefur á lögmæti kosninganna og nú er væntanlegt réttarhlé og dómarar komnir í sumarleyfi.
Hugsanlega áritar rétturinn kjörbréfið með fyrirvara um lúkningu málsins ellegar út verði gefið bráðabirgðarkjörbréf fram að jólum.
![]() |
Davíð svarar Guðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 6.7.2012 | 13:56 (breytt kl. 14:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 6. júlí 2012
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 480
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 399
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar