Miklir þurkar hafa verið undanfarið og hafa haft áhrif á allan vöxt jarðargróðurs. Í landbúnaði hafa nú þegar orðið miklir skaðar vegna þurrka. Sérstklega hafa mela og harðlendistún orðð illa úti og eru gul og brunnin og er fyrir sé að ekki kemur uppskera af þeim í fyrrislætti. Skaði bænda er tvíþættur annars vegar verður bóndin af uppskerunni og hinsvegar hefur hann kostað til áburðar sem ekki nýtist.
Nú á að fara rigna og hugsanlega verða einhverjar eftirverkanar af áburði sem dreift var vegna fyrrisláttar, en um það er erfitt að segja.
En hvaða ætla bændur að gera nú, um það er erfitt að segja? Ég fór inn á heimasíðu Bændasamtaka Íslands, bóndi.is. Samtökin eru með viðamikla leiðbeiningaþjónustu. Engar ráðleggingar sá ég á heimasíðunni um hvernig best væri að gjörnýta þá úrkomu sem spáð er framundan.
Mín ráð eru þessi: Stýfla alla skurði í ræktarlandi eins og kostur er til að hanga eins lengi á vökvunnin og hægt er. Alls ekki að láta hana renna hindrunarlaust í burtu. Með þessu er hægt að hækka grunnvatnsstöðu ræktaðs land þannig að rótarkerfi njóti sem lengst vökvunar. Þetta kostar að vísu nokkra fyrirhöfn en víða eru til stórvirkar gröfur og moksturstæki.
Þar sem fyrrisláttur er búinn þá væri sterkur leikur að dreifa svolitlum áburði til að freista þess að fá hána til að taka við sér í öðrum slætti. Það er alveg möguleiki að fá mok uppskeri í öðrum slætti.
Fá leig tún á eyðijörðum í nágrenni eins og mögulegt er en það getur svo sem verið nokkur fyrirhöfn.
![]() |
Með dýpstu lægðum í júlí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 19.7.2012 | 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 19. júlí 2012
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 480
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 399
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar