,,Traustur vinur"

Skilti í GarðiNokkrir úfar hafa risið með mönnum suður með sjó nánar tiltekið í Garði.

Nú hefur hins vegar Magnús Stefánsson fv. félagsmálaráðherra verið ráðinn bæjarstjóri þar. Magnús söng í hljómsveit og þar á meðal lag sem þessar ljóðlínur koma fyrir,, traustur vinur getur gert kraftaverk"

Það er vonandi að allt gangi vel hjá nýja bæjarstjóranum. Hann bauð af sér góðan þokka sem félagsmálaráðherra og Garðverjar ættu að geta orðið ánægðir með hann.

Það er margt að skoða í Garðinum, Garðskagaviti og umhverfi hans og svo hið stórmerka safn sem er einstakt á sína vísu en Bátavélarþar er fjöldin allur af bátavélum og flestar gangfærar.


mbl.is Magnús verður bæjarstjóri í Garði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. júlí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband