Fráfarandi forseti setti af stað atburðarás í nýársávarpi sínu. Hann mælti fram mikið orðskrúð sem hægt var að skilja á ýmsa vegu.
Hlupu þá upp nokkrir menn og hófu að safna undirskrifum til stuðnings áframhaldandi setu fráfarandi forseta í embætti. Þetta leikrit gekk svona fram eftir öllum Þorra og Góu. Söfnuðust færri en áætlað var í upphafi.
Fyrirliði söfnunarmanna spurði forseta hvort þetta átak væri ekki í lagi. Fráfarandi forseti sagðist ekkert skipta sér af málinu og lét kyrrt liggja.
Margt manna safnaðist á þennan lista. Engin veit hvar listinn er eða hvort hann verði birtur eða brenndur.
Þess vegna er það óskiljanlegt að fráfarandi forseti mælist svo lág í skoðanakönnunum sem raun ber vitni með allan þennan mannfjölda á bak við.
Í raun má segja að hann sé komin í hönk með framboðsmálefni sín, hvernig svo sem mál fara. Þetta var aldrei það sem átti að gerast.
Undirskriftasöfnunin átti að vera öryggisgirðin um að engin þyrði í í frjálst framboð, að mínu mati.
Þannig að það eru ýmsir listar sem þarf að kanna, þó það geti að lokum orðið hlutverk sagnfræðinga að rekja slík málið.
![]() |
Grunur um rangar undirskriftir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 23.5.2012 | 21:48 (breytt 28.3.2013 kl. 15:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 23. maí 2012
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 481
- Frá upphafi: 601410
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar