Þegar Landsdómur tekur afstöðu til þess hvort Geir H. Haarde fv. forsætisráðherra hefði geta gert eitthvað til að forða okkur frá þessu hræðilega bankahruni má búast við að dómendur lendi í þrautum.
Menntun og starfsreynsla dómaranna er breytileg og nýtist á margan hátt en það er ekki einhlýtt að þeir hafi yfirsýn á öllum flóknum hagfræðilegum málum til að geta kveðið upp sinn úrskurð.
Fyrir liggur að það hefur farist fyrir að halda ríkistjórnarfundi um mikilvæg stjórnarmálefni svo sem kveðið er á um í 17 gr. stjórnarskrárinnar. Hinsvegar voru efnahagsmálefni oft rædd á ríkistjórnarfundum, í hljóði, undir liðnum önnur mál og lítið bókað. Þetta er oft tíðkað í húsfélögum og þá gjarnan rætt um slátt á garðinum og ýmis smærri atriði.
Til þess að geta glöggvað sig á fyrirbyggjandi atriðum er einsýnt að dómurinn þarf að kalla eftir mati sérfræðinga um hvort eitthvað hafi verið hægt að gera. Til þess þarf að dómkveðja sérfræðinga til að gera matsgerð á útfærsluleiðum.
Ef það kemur í ljós að einhverjar leiðir hafi verið færar má búast við sakfellingu varðandi það atriði.
Ef það kemur hinsvegar í ljós að ekkert hafi verið hægt að gera að þá er ekki hægt að sakfella varðandi þann lið.
Verði það niðurstaðan kemur það jafnframt í ljós að hlutafélagsformið er ónothæft sem félagsform í atvinnurekstri, sérstaklega bankastarfsemi þar sem höndlað er með sparifé einstklinga og félaga.
Það félagsform býður ofmikilli hættu heim og lætur ekki að hagstjórn ríkisvaldsins.
![]() |
Geir gerði það sem hann gat |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 9.3.2012 | 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 9. mars 2012
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 483
- Frá upphafi: 601412
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 402
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar