Eitt sinn hér áður fyrr auglýsti verslunin Mikligarður svo; Mikið fyrir lítið, og átt vitaskuld við að það væri hægt að gera góð kaup í verslunninni.
Steingrímur Jóhannesson bóndi á Svínavatni í sömu sveit, kær sveitungi minn og sjálfstæðismaður sem er látinn, hló mikið að auglýsingunni og það skríkti í honum. Hann sagði að ef einhver fengi mikið fyrir lítið, mundi annar láta af hendi mikið en fá í staðin lítið.
Þetta datt mér í hug þegar lesin er fréttin um dágóðan hagnað hjá SS. Hagnaðurinn er 14 % af tekjum eins og þetta kemur fram í fréttinn sem er nú nokkuð hátt hlutfall.
Ekki koma fram útskýringa á þessum hagnaði, af hvaða orsöku hann er.
Þá er spurningin þessi, fá framleiðendur of lágt verð fyrir afurðir sínar eða borga neytendur of hátt verð fyrir vörurnar?
![]() |
SS greiðir 2,15% uppbót á afurðaverð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 6.3.2012 | 22:04 (breytt kl. 22:24) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. mars 2012
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 483
- Frá upphafi: 601412
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 402
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar