Nýárskveðja

FærsluhöfundurSælt veri fólkið.

Ég óska lesendum mbl.is, starfsfólki Morgunblaðsins og bloggfélögum gleðilegs nýs árs og farsældar og kærar þakkir fyrir það liðna.

Ég þakka heimsóknir og athugasemdir við skrif mín hér á blogginu á árinu, sem er að líða.

Ég segi að gömlum sið: Komi þeir sem koma vilja og fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu.

http://www.youtube.com/watch?v=pf8Drp9JntM

Góðar tíðir,

Þorsteinn H. Gunnarsson


Bloggfærslur 31. desember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband