Ég held að borgarstjórinn í Reykjavík ætti nú að athuga sinn gang varðandi ummæli sín varðandi meðferð skotvopna í öðrum löndum.
Eðlilegt væri að gaumur væri að því gefin hvernig standi á því að strokufangi frá Litla-Hrauni gengur um þungvopnaður og menn ræði ástand í eigin landi heldur en að vera skamma aðra.
Hvað hefði gerst ef viðkomandi hefði birst í Kringlunni? Sem betur fer gerðist ekkert slíkt.
Hér í einatíð þegar kvótakerfi var sett á í landbúnaði var farið í það að telja allan bústofn og var það ærið verk.
Nú ber brýna nauðsyn til að nota tækifærið til að kalla eftir öllum skotvopnum í landinu og endurnýja skrár um þau. Öll skotvopn eru skráningar skyld en gott er að uppfæra slíka skrá.
Þá þarf að reka áróður fyrir því að byssueigendur hafi byssur sínar á öruggum stað og sérstaklega séu skot og magasín geymd í læstri hirslu.
![]() |
Hálfvitar með riffla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 26.12.2012 | 17:59 (breytt kl. 18:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 26. desember 2012
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 497
- Frá upphafi: 601401
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar