Grundvallarkrafa í landbúnaði

Grundvallarkrafa varðandi landbúnað er sú að allir hafi jafnana rétt til að stunda landbúnað, ( atvinnufrelsisákvæði stjórnarskrárinnar) og taka þannig þátt í matvælaöryggi þjóðarinnar.

Kynbótastefna í nautgriparækt verði aðlöguð íslenskum aðstæðum þannig að Íslendingar þurfi ekki að reiða sig á innfluttan fóðurbætir, til mjólkurframleiðslu, frá öðrum löndum, sem kostar mikinn gjaldeyrir.

Það er ekkert matvælaöryggi í því að framleiða mjólk á innfluttu korni.

Og að bændur, án beingreiðslana frá ríkissjóði, verið ekki sektaðir við bústörf og búvöruframleiðslu. 


mbl.is Vilja tryggja hagsmuni landbúnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. júlí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband