Hafa útvegsmenn farið vel að ráði sínu og reynst þjóðinni vel?
Hafa þeir traust almennings?
Hefur hagræðingin skilað tilætluðum árangri?
Hafa skuldir útvegsins hækkað eða lækkað?
Hafa fiskistofnar stækkað?
Var útgerðarauðurinn notaður í eitthvað annað?
Vitanlega eru margir útsjónarsamir og duglegir útvegsbændur.
En - ég held að það verði að fara afar gætilega að skipta eitthvað um gír núna.
Það ber að umgangast útvegsmenn með gætni og varúð.
Það eru margir sem geta veitt fisk og spurningin hvort allur fiskur ætti ekki að koma til löndunar á Íslandi og vera unnin hér heima í neytenda pakkningar.
![]() |
Nálgun í útvegsmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 2.4.2011 | 08:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfærslur 2. apríl 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 491
- Frá upphafi: 601427
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 407
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar