Hafa útvegsmenn reynst þjóðinni vel?

Hafa útvegsmenn farið vel að ráði sínu og reynst þjóðinni vel?

Hafa þeir traust almennings?

Hefur hagræðingin skilað tilætluðum árangri?

Hafa skuldir útvegsins hækkað eða lækkað?

Hafa fiskistofnar stækkað?

Var útgerðarauðurinn notaður í eitthvað annað?

Vitanlega eru margir útsjónarsamir og duglegir útvegsbændur.

En - ég held að það verði að fara afar gætilega að skipta eitthvað um gír núna.

Það ber að umgangast útvegsmenn með gætni og varúð.

Það eru margir sem geta veitt fisk og spurningin hvort allur fiskur ætti ekki að koma til löndunar á Íslandi og vera unnin hér heima í neytenda pakkningar.


mbl.is Nálgun í útvegsmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband