Minnisblað Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra er ágætt og fjallar um úttekt og efnahagsleg áhrif á rekstrarskilyrði fiskveiða.
Það er nú löngu tímabært að velta því fyrir sér með hvað hætt er notadrýgst að stunda fiskveiðar í landhelgi Íslands og afsetningu afurða á erlendum mörkuðum.
Útgerðarmenn hafa alltaf ráðið umræðunni hvernig best væri að hafa hlutina og er það ekki óeðlileg þar sem þeir búa yfir reynslu og tölfræðigögnum sem skipta máli. En það er ekki einhlýtt að þeir hafi alltaf rétt fyrir sér.
Það þarf að skoða olíunotkun stóru skipanna og hvað þarf að veiða mikið til að hafa fyrir henni í samanburði við önnur skip
Það þarf að skoða fjárfestingakostnað á stóru skipunum og hvað þarf að veiða mikið til að hafa fyrir honum í samanburði við önnur skip.
Það það þarf að skoða og bera saman flutninga á fiski á markað. Það er ódýrara að flytja saltfisk en ferskan fisk vegna þess að þurrefnisinnihald er meira í saltfiskinum og flutningurinn því ódýrari svo dæmi sé tekið.
Það þarf að skoða hvernig hægt sé að koma meira vinnuafli inn í atvinnugreinina
Það þarf að skoða veiðiaðferðir og veiðarfæraútbúnað og hvernig hafa áhrif á lífríkið og búsvæði smáfisks og ungviðis.
Það þarf að koma upp sjálfbærri raforkuframleiðslu um borð í fiskiskipum.( Vindmyllur).
Það eru fjölmörg atrið sem þarf að leggja raunhæft mat á og því er þetta nauðsynleg athugun.
![]() |
Ósvífni og hreint ofbeldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 16.4.2011 | 13:06 (breytt kl. 18:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 16. apríl 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 491
- Frá upphafi: 601427
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 407
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar