Loðnan drepst eftir hrygningu

Loðnan  er mikilvæg fæða fyrir þorsk og hún auðgar lífríki sjávar. Hún virkar í raun eins og áburður á tún bóndans.

Loðnan hrygnir á sandbotni 2-6 ára gömul.

Loðnan drepst yfirleitt eftir hrygningu.

Þannig heldur hún áfram að að næra lífríkið og hverfur svo að loku inn í hringrás náttúrunnar.

Við strauma, öldurót og mikinn sjávargang getur hana rekið á land.

Það er allt saman eðlilegt.


mbl.is Loðnu rekur á land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband