Fjárhagslegir erfiðleikar steðja nú að sveitarfélögunum og þar er Reykjavík ekki undanskilin. Er þetta einkum og sér í lagi vegna hins mikla bankahruns sem átti sér stað hér og voru gerendurnir ýmsir braskara og fjármálafurstar. Breska efnahagslögreglan er nú að elta þessa fíra og setja þá í handjárn.
Tekjustofnar þorna upp við atvinnuleysi og minni innkoma í borgarsjóð. Fólk sem er í fyrirsvari á sveitarstjórnarstiginu er ekki öfundsvert af sínu hlutskipti.
Svona atburður, hafi hann gerst og fari Morgunblaðið rétt með vekja óhjákvæmilega upp spurningar hvort þetta sé í lagi eða með hvað formerkjum eðlilegt sé að koma sjónarmiðum varðandi viðkvæm málefni á framfæri? Og hvort svona útgöngumarsar komi til með að bjarga fjárhag Reykjavíkurborgar?
![]() |
Gengu út þegar Oddný kom í ræðustól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 9.3.2011 | 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 9. mars 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 492
- Frá upphafi: 601428
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 408
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar