Ókurteisi eða mótmæli?

Úr skólastofunniFjárhagslegir erfiðleikar steðja nú að sveitarfélögunum og þar er Reykjavík ekki undanskilin. Er þetta einkum og sér í lagi vegna hins mikla bankahruns sem átti sér stað hér og voru gerendurnir ýmsir braskara og fjármálafurstar. Breska efnahagslögreglan er nú að elta þessa fíra og setja þá í handjárn. 

Tekjustofnar þorna upp við atvinnuleysi og minni innkoma í borgarsjóð. Fólk sem er í fyrirsvari á sveitarstjórnarstiginu er ekki öfundsvert af sínu hlutskipti.

Svona atburður, hafi hann gerst og fari Morgunblaðið rétt með vekja óhjákvæmilega upp spurningar hvort þetta sé í lagi eða með hvað formerkjum eðlilegt sé að koma sjónarmiðum varðandi viðkvæm málefni á framfæri? Og hvort svona útgöngumarsar komi til með að bjarga fjárhag Reykjavíkurborgar?
mbl.is Gengu út þegar Oddný kom í ræðustól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. mars 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband