Núna rétt fyrir kl:18:00 kom jarðskjálfti ég giska á svona 4.3. Heldur sterkari en um daginn fannst mér en þá kom fyrst högg og svo skjálfti. Ég varð nú hálf smeykur þá. Núna var þetta ívið meiri titringur, tölvan hristist en ég bý á 3 hæð.
Íslenskar byggingar eru sterkar og gert er ráð fyrir að þær þoli töluverðan jarðskjálfta. Eigi að síður fór ég að velta því fyrir mér hvað ég vissi um hvað ég ætti að gera við svona aðstæður.
Jú, jú, ég hafði lesið það í símaskránni að maður ætti að hlaupa út í horn. Var þetta enn í síma- skránni? Það stóð heima, ýmsar upplýsingar eru um náttúruhamfarir og þar á meðal jarðskjálfta í símaskránni bls. 17.
Gott að rifja þetta upp. Við lifum í landi náttúruhamfara svo það er gott að vera vel upplýstur.
![]() |
Enn skelfur jörð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 2.3.2011 | 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 2. mars 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 492
- Frá upphafi: 601428
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 408
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar