Fáleikar með forseta og fjármálaráðherra

TveirÁ, var það, talast þeir ekki við lengur.

Þeir hljót að geta talast við um jarðhita og eldgos. Steingrímur jarðfræðingur og Ólafur alltaf að halda ræður í útlöndum um það hvað við séum klárir í orkugeiranum.

Ég lít nú svo á að 11. greininni verði ekki beitt nema forsetinn sé geðveikur eða drykkfelldur og hafi orði sér til skammar við stjórnunarstörf að við það verði ekki unað og hann sé ófær um að gegna störfum sínum. Ekkert af þessu á við um Ólaf.

Beiting 11. greinarinnar á ekki við þó langanir manna séu sterkar til að ryðja pólitískum andstæðingi úr vegi.

Greinin er eigi að síður fyrir hendi sem öryggisventill og sýnir fyrirhyggju og hve stjórnarskráin er góð. 


mbl.is Icesave-málið ekki það stórt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband