Húsgangur

Þennan húsgang fann ég á facebook hjá bloggvinkonu minni.

Engan fékk ég eyðisand
Ömmi´í tönn lét skína.
Nú er horfið Norðurland,
nú er ég farinn til Kína.

Svona reyna Íslendingar að skemmta sér í skammdeginu með ljóðum og ferskeytlum.

Þetta er hefðin. En ég veit ekki hvernig þetta er í Kína.


mbl.is Huang horfir enn til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. desember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband