Fréttatíminn greinir frá því að svokallaðar lykilpersónur í sjálfstæðisfélagi Garðarbæjar, heimafélags Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins hafi reynt að koma í veg fyrir að eiginkona hans væri kosin landfundarfulltrúi. Þetta er ótuktarlegt athæfi og ekki gáfulegt í upphafi máls og taktlaust.
Mikið er talað um að landsfundarfulltrúar þurfi að eiga val, sem hægt sé að skera úr um í kosningum. Það liggur beinast við að Evrópusinnar innan flokksins komi sér upp frambjóðenda svo fundarmenn eigi eitthvert val og fram fari raunveruleg mæling á styrkleika málaflokksins innan Sjálfstæðisflokksins.
Lýðræðisáhugu Sjálfstæðisflokksins er blendinn. Sjálfstæðisflokkurirnn er búin að vera valdamikill í landstjórninn á síðustu öld og yfirráðagjarn í Borgarstjórn Reykjavíkur.
1905 voru sveitarstjórnarfulltrúar í Reykjavík 15 og hafa verið það lengst af með þeirri undantekningu þegar vinstri menn fjölguðu þeim upp í 21 sem var heimilt samkv. sveitarstjórnarlögu. Sjálfstæðisflokkurinn fækkaði þeim snarlega aftur niður í 15 þegar þeir komust til valda aftu.
Atorkusamur borgarstjóri getur möndlað með fyrirtæki borgarinnar til sölu því ekki þarf að hafa áhrif á nema 7 borgarfulltrúa til að hafa meirihluta um slík mál, eða eins og þokkalega hreppsnefnd út á landi. Ef fyrirsvarsmenn borgarinnar þyrftur að bera slík mál fram fyrir 60 manna borgarstjórnarþing kæmust menn að því hvar Davíð keypti ölið.
Þess vegna er nauðsynlegra að lýðræðishallinn sé leiðréttur í borgarstjórn Reykjavíkur, frekar en verið sé að efna til gervikosninga um formann Sjálfstæðisflokksins.
![]() |
Sér engan tilgang með framboði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 6.11.2011 | 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 6. nóvember 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 491
- Frá upphafi: 601420
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 407
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar