Það er svo sem allt í lagi að lista það upp hverjir eru kostir og gallar þess að sameina sveitarfélögin.
Reykvíkingar létu plata sig til að yfirtaka illa stadda hitaveitu á Akranesi allt upp í Deildartungu í Borgarfirði. Var það skynsamlegt?
Er ekki búið að yfirtaka heil ósköp af hitaveitukerfi sumarbústaða fyrir austan fjall. Hvað ávinnigur er af því?
Ef Seltjarnanes og Reykjavík mundu sameinast er hætt við að stofnvegakerfi sem Vegagerð ríkisins er með til Seltjarnaness og ber ábyrgð á legðist af og lenti á Reykvíkingum. Hitt er svo að vísu rétt að vissu marki margir hafa notið góðs af stærð Reykjavíkur. Seltyrningar hugsa t. d. lítið um gamalmennin. Þeir eiga ekkert dvalarheimili. Nokkur rúm upp á Eir.
Skipulagsmálin yrðu ef til vill þægilegri viðfangs.
En- fyrst af öllu þarf að leiðrétta lýðræðishallan sem er í Reykjavík. Frá 1905 eru búnir að vera 15 kosnir fulltrúar í sveitarstjórn/borgarstjórn Reykjavík. Ef þetta er borið saman við fulltrúalýðræði í þéttbýli á norðurlöndunum ættu borgarfulltrúar í Reykjavík að vera 61 kjörinn.
Ég hef aldrei séð borgarfulltrúa í Reykjvík nema á myndum. Mér er til efs að þeir séu með viðtalstíma fyrir almenningi en þó kann það að vera. Ég hef ekki séð auglýsingu þess efnis.
![]() |
Vill sameina öll sveitarfélögin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 1.11.2011 | 17:45 (breytt kl. 17:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 1. nóvember 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 491
- Frá upphafi: 601420
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 407
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar